Götuþríþraut á Eskifirði
Börn, unglingar, fullorðnir, vinir, fjölskyldur, áhugafólk sem keppnisfólk, sameinast í Götuþríþraut í keppni og skemmtun.
  • Forsíða
  • Um Götuþríþraut
    • Um Götuþríþraut
    • skraning
    • Reglur og kort
    • Upphafið >
      • Árið 2012
      • Árið 2013
  • Myndir/Úrslit
    • Myndir/Úrslit
    • Methafar
  • Þjónusta
  • English

Keppnisflokkar

Verð

SUPER SPRINT (ætlað börnum, einstaklings eða 2-3 manna liðakeppni) 
* 400 m sund 
* 10 km hjól
* 2,5 km hlaup
​
Ætlað börnum 6-13 ára. (börn sem byrjuð eru í skóla 1. bekk)
Hámark 1 fullorðinn í liði, sem má taka einn legg (fullorðinn miðast við einstakling sem er/verður 14 ára á árinu og eldri.) 
Meira en 6 vikum fyrir keppni.

​
4000 kr.
3-6 vikum
​fyrir keppni
​

​
5000 kr.
Minna en 3 vikum
​fyrir keppni

​
6000 kr.

SPRINT (Einstaklings eða liðakeppni)
* 750 m sund 
* 20 km hjól
* 5 km hlaup

Unglingaflokkur 14-24 ára karla og kvenna og blönduð lið

Fullorðinsflokkur 25+ karla og kvenna
Meira en 6 vikum
​fyrir keppni.

​
5000 kr.
​6000 kr.
3-6 vikum
​fyrir keppni
​​

​
6000 kr.
​8000 kr.
​Minna en 3 vikum
​fyrir keppni

​
7000 kr.
10.000 kr.

ÓLYMPÍSK (Einstaklings eða liðakeppni) 25 ára +
* 1500 m sund 
* 40 km hjól
* 10 km hlaup
​Meira en 6 vikum
fyrir keppni.
6000 kr.
3-6 vikum
fyrir keppni
8000 kr.
​Minna en 3 vikum
​fyrir keppni
10.000 kr.

Síðasti skráningardagur er á sunnudegi, helgina fyrir keppnisdag!

Leiðeiningar fyrir lið
Þegar lið eru skráð til leiks í götuþríþrautina skal merkja við fjölda liða en ekki fjölda þátttakenda. Það er, þegar eitt lið er skráð skal haka „1“.

​Hins vegar verður að skrá nöfn allra þátttakenda í „Participants name“ og einnig hvaða hlutverki hver einstaklingur gegnir innan liðsins. í liðakeppni er einungis keppt í flokknum blönduð lið. Í "Special requests" er hægt að skrá sundtíma sé hann þekktur. 
​
Loading...
Styrktaraðilar:
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.